100% vegan & cruelty free

Brúnkuvörur og húðumhirða sem henta þér og þinni húðgerð

Einn litur hentar ekki öllum, líkt og þú verslar þér farða þá er ekki bara ljós, milli og dökkur litur.
Afhverju ætti brúnkan þín að vera einhvað öðruvís? Allar vörurnar eru hannaðar með tækni sem aðlagast þínum undirtón í húðinni, þínum húðlit sem gefur þér náttúrulega fallega brúnku.

Versla

Algengar spurningar

Hvað þarf ég að gera áður en ég mæti í spreytan?

Undirbúningur skiptir ÖLLU!

Svona tryggir þú fallegan, jafn og langlífan lit:

 

Daginn fyrir er mikilvægt að

- Skrúbba húðina vel

- Raka eða vaxa þau svæði sem eiga að vera hárlaus.

- Nota mildan skrúbb/ tan eraser (passa að hafa olíulausan hreinsi)

 

Daginn sem þú kemur:

- Engar olíur

- Engin rakakrem

- Ekkert ilmvatn

- Engan svitalyktaeyði - deodorant

- Farðu í víðan dökkan fatnað eftir tan.

Hvað á ég að gera eftir spreytan?

Fyrstu klukkutímarnir:

- forðast að snerta vatn eða vera í rigningu

- ekki mæta á æfingar eða svitna

- Ekki brjótstarhaldara, þrönga sokka eða þröng föt

- Ekki setjast á leður

 

Eftir fyrstu sturtu:

- Enga sápu

- Klappa húðina þurr (ekki nudda!)

- Nota rakanærandi húðvörur daglega til að lengja litinn

- ekki nota neitt með olíu

Hversu lengi endist liturinn?

Að meðaltali 5–10 dagar, fer eftir húðgerð og umhirðu

Verð ég gul/gulur?

Nei litirnir frá Minetna eru með engum appesínugulum tónum svo hjálpum við þér að finna lit sem hentar þinni húðtýpu og lit

Brúnku sprautun

Við Hjá Tan.is bjóðum uppá brúnkusprautun með Minetan Professional vörunum sem hentar öllum húðgerðum og húðlitum. Við erum með einn besta brúnkuklefann sem völ er á í dag sem er með MicroWhirl tækni sem skapar jafna og nákvæma úðun. Eftir Brúnkusprautunina er brúnkan látin þorna í 3-4 mínútur. Ferlið tekur um 15-20 mínútur frá byrjun til enda.

Bóka Tíma