100% vegan & cruelty free

Brúnkuvörur og húðumhirða sem henta þér og þinni húðgerð

Einn litur hentar ekki öllum,líkt og þú verslar þér farða þá er ekki bara ljós,milli og dökkur litur.
Afhverju ætti brúnkan þín að vera einhvað öðruvís ? Allar vörurnar eru hannaðar með tækni sem aðlagast þínum undirtón í húðinni,þínum húðlit sem gefur þér náttúrulega fallega brúnku.

Versla

Brúnku sprautun

Við Hjá Tan.is bjóðum uppá brúnkusprautun með Minetan Professional vörunum sem hentar öllum húðgerðum og húðlitum. Við erum með einn besta brúnkuklefann sem völ er á í dag sem er með MicroWhirl tækni sem skapar jafna og nákvæma úðun. Eftir Brúnkusprautunina er brúnkan látin þorna í 3-4 mínútur. Ferlið tekur um 15-20 mínútur frá byrjun til enda.

Bóka Tíma