Coffee scrub 30.gr

690 kr

Minetan Coffee scrub

Skrúbbaðu og endurnýjaðu húðina með þessum frábæra kaffiskrúbb og bættu heildar útliti húðarinnar með fersku möluðu kaffi sætri möndluolíu og Macadamia olíu. Vinnur vel á vandamála svæðum líkt og appelsínuhúð, húðslitum og þurrkublettum. Blandan skrúbbar af dauðar húðrumur og leyfir olíunum þannig að smjúga inn undir húðina þína og skilur hana eftir silki mjúka.

Hvernig á að nota

Hoppaðu í sturtuna og berðu á þig þennan endurnærandi skrúbb á þig með hringlaga hreyfingum yfir allan líkamann, sérstaklega á þurra og eða viðkvæm svæði líkt og slit, ör eða ójafna húð. Skolaðu þegar þú ert búinn! Til þess að fá extra virkni er gott að leyfa skrúbbnum að þorna aðeins á líkamanum fyrir skolun í 3-5 mín.
Gott er að nota skrúbbinn 8-12 klukkustundum  áður en tan froða er borin á líkamann.

Lykilatriði

  • Kornaskrúbbur sem mýkir,sléttir og gefur húðinni fallegann ljóma.
  • Virkar vel á þurra og flagnandi húð, ójafnan húðlit, útbrot og húðslit.
  • Eykur raka með sætri möndluolíu og makadamíuolíu.
  • Gott er að nota 8-12 klukkustundum áður en tan froða er borin á líkamann.
  • Hentar fyrir andlit og líkama.
Vörunúmer: Coffee scrub 30.gr Flokkur: