Meidum dark

3.650 kr

Flokkur:

Lýsing

Brúnkufroða fyrir ljósa húð eða byrjendur

Gefur léttan fallegann lit á 1.klst.Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja að nota brúnkufroðu eða þær sem eru með ljósa húð.
Brúnkan inniheldur triple action formúlu af DHA,erythrulose og bronserum sem vinna á því að gefa þér langvarandi,jafna brúnku og góðann raka.
Þornar fljótt og ilmar af suðrænum kókosilm.

 

Lykilatriði

*Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja nota brúnku

* Inniheldur 3 gerðir af bronzerum

* Þornar fljótt

* Engin brúnkukremslykt

Lykil innihaldsefni

Kókos olía

Aloe vera

Vegetable glycerin

Erythrulose

 

Hvernig á að nota

1.Berist á hreinsa húð,gott er að skrúbba húðina fyrir og bera froðuna á með Bronze on hanskanum.

2.Notið minna á olnboga,ökkla,hné og hendur.

  1. Farið í volga sturtu eftir 1-3+ klst í einungis 45 sek.Eftir sturtu mun liturinn halda áfram að byggjast upp næstu 24 klst.

 

Niðurstaða

Sólkysst náttúruleg og falleg brúnka.

 

Innihaldsefni

Aqua (Water), Propylene Glycol, Dihydroxyacetone, PEG-6 Caprylic/Capric Glycerides, Dihydroxypropyl

PEG-5 Linoleammonium Chloride, Sodium Lauroyl Sarcosinate, PEG-7 Glyceryl Cocoate, Caramel,

Hamamelis Virginiana Leaf Extract, Phenoxyethanol, Caprylyl Glycol, Potassium Sorbate, Hexylene

Glycol, Ethoxydiglycol, Erythrulose, Algin, Calcium Citrate, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Fragrance

(Parfum), Cocos Nucifera Fruit Juice, Tapioca Starch, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil, Macadamia

Integrifolia (Macadamia) Seed Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed

Oil, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Persea Gratissima (Avocado) Oil,

Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Ascorbic Acid (Vitamin C), Tocopheryl Acetate (Vitamin E),

Panthenol, Yellow 5 (CI 19140), Green 5 (CI 61570), Red 40 (CI 16035), Red 33 (CI 17200), Blue 1 (CI

42090), Yellow 6 (CI 15985)