Micellar Tan Water Pre Shower

2.990 kr

Nærandi og hreinsandi

Fullkomin formúla fyrir þá sem vilja fá léttan lit á
10 mínútum, dregur úr óhreinindum húðar og skilur við hana glóandi. Hentar einnig afar vel sem grunnur áður en borið er á sig brúnkufroðu eða til að viðhalda brúnku

Litur

Gefur léttan brúnan blæ sem ýtir undir náttúrlegan húðtón

Hvernig á að nota

Bera jafnt og þétt á hreina húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur.
Eftir 10 mínútur hoppa í 45 sekúndna volga sturtu og skola af. Gott er að bera á sig rakakrem eftir sturtuna

Lykilatriði

  • Fullkomin formúla til að byggja upp eða viðhalda lit
  • Húðhreinsandi
  • Avocado oil
  • Jojoba oil
  • Coconut oil
  • Grape seed oil

47 á lager

Vörunúmer: 95 Flokkur: