Lýsing

5.490 kr
Moroccan Oil
Rakagefandi brúnkufroða sem gefur lit á 1 klst. Nærir allar húðgerðir og henntar sérstaklega vel þeim sem eru þurrar í húðinni.
Rík af andoxunarefnum og inniheldur Argan olíu sem gefur raka og nærir.
Dökkur litur sem henntar öllum húðgerðum og húðtónum og gefur fallega bronsaða áferð.
Endist í 4-6 daga.
Inniheldur Argan olíu.
Henta öllum húðgerðum og húðtónum.
Gefur jafna áferð.
Þornar fljótt.
Smitast ekki í föt.
Engir appelsínugulir tónar.
Engin brúnkukremlykt.
Liturinn heldur áfram að byggjast upp næstu 24 klst eftir fyrstu sturtuna
88 á lager