Léttur Gradual brúnku úði á andlit og líkama
Brúnkusprey sem hannað er fyrir bæði líkama og andlit.
þú byggir upp brúnkuna þína með hverji auka umferð.
Ekki er þörf á að fara í sturtu beint eftir á.
Spreyið er glært og gefur húðinni góðan raka og mikinn ljóma.
Spreyið inniheldur Argan og kókoshnetu olíur sem hefur frískandi
áhrif á húðina.
Formúlan er vegan, cruelty og paraben free.
Hvernig á að nota
Úðið jafnt og þétt yfir andlit og líkama
Haldið brúsa í að minsta kosti 15 cm
frá líkama