Holiday Bronze self tanning gift set

7.500 kr

Flokkur:

Lýsing

Jólasettið frá Minetan 2022 að andvirði 13.675 en fæst á 7.500 kr 

í jólasettinu færðu Wonder tan í fullri stærð
Rose illuminating facial tan mist í fullri stærð
Absolute self tan foam í 100 ml
Mine tan bronse on brúnkuhanskann
Stóra og veglega gjafatösku.

 

Um vörurnar 

ROSE ILLUMINATING FACIAL TAN MIST | GRADUAL TAN

Brúnusprey sem gefur gylltan og náttúrulegann ljóma með rósavatni.Viðheldur brúnkunni þinni og heldur henni lengur á.

Litur

Gefur léttann og náttúrulegann lit með rósavatni. Brúnkan byggist upp með hverjum deginum sem það er borið á. Notið 2-4x í viku.

 

Wondertan bronzing renewal serum 

Brúnkumeðferð sem gefur húðinni aukinn ljóma og endurnærir hana.

Þegar húðumhirða mætir brúnku. Bólgueyðandi og endurnærandi brúnkumeðferð
með serumi í. Unnið úr nærandi sýrum eins og ávaxtasýrun og húðumbætandita
vítamínum eins og A,C,E og B3 vítamíni.
Þetta endurnærandi brúnkuserum plumpar
upp húðina,míkir hana og skilur hana eftir ljómandi brúna og frísklega.

Hvernig á að nota

Fyrir fylltari,þéttri húð og langvarandi brúnku þá er mælst með að bera 2-3
dropa á hreina þurra húð á andlit,háls og viðbein. Skolið hendur eftir að hafa
borið á með sápu. Leyfið seruminu að fara inn í húðina í nokkrar mínútur áður
en haldið er áfram með húðrútínuna.

Absolute brúnkufroða 

Dökkur djúpur litur.
Inniheldur Quad bronzing melanin sem vinnur dýpra ofan í húðina,virkjar litafrumur húðfrumurnar til að taka betur við litnum og gera hann dekkri.

Innihaldsefni

Kókos olía
Aloe vera
Vegetable Glycerin

MineTan brúnkuhanskinn

Silkimjúkur tvöfaldur brúnkuhansi úr flaueli sem tryggir jafna og fullkomna áferð.
Þykkur mjúkur margnota og endingargóður hanski sem ómögulegt er að fara með puttann í gegn.
Kemur í veg fyrir óæskilega brúnkubletti á höndum þegar borið er á sig brúnkuroða eða rakakrem með lit í.